Hjúkrunarfræðingur/nemi - Efstaleiti 1

  • Reykjavíkurborg
  • Reykjavík, Ísland
  • 12/03/2018
Sumarstarf

Um starfið

Heimahjúkrun Laugardals og Háaleitis

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarfræðinemum til starfa við afleysingar sumarið 2017.

Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Hjúkrunarþjónusta til einstaklinga í heimahúsi

Hæfniskröfur

  • Íslensk hjúkrunarleyfi
  • Starfsreynsla í hjúkrun æskileg
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
  • Ökuleyfi

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Starfshlutfall: 0%
Umsóknarfrestur: 30.4.2018
Ráðningarform: Sumarstarf
Nafn sviðs: Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragna Lilja Garðarsdóttir í síma 411-1590 og tölvupósti ragna.l.gardarsdottir@reykjavik.is.

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
Efstaleiti 1
103 Reykjavík