Sendibílstjóri

  • Vélrás
  • 09/03/2018
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Við hjá Vélrás auglýsum nú eftir hressum, skemmtilegum, kurteisum, fjölhæfum og þjónustulunduðum starfsmanni sem hefur gaman af því að keyra um höfuðborgarsvæðið til þess að sækja og/eða senda varahluti ásamt því að sinna tilfallandi verkefnum á verkstæði. Íslenskukunnátta og bílpróf eru skilyrði
auk þess sem kostur væri ef viðkomandi hefði meirapróf.

Frekari upplýsingar í síma 8601860

Umsóknir sendist á velras@velras.is