Virkniþjálfi í Háleitis og Bústaðahverfi

  • Reykjavíkurborg
  • 09/03/2018
Fullt starf Heilbrigðisþjónusta Líkamsrækt Umönnun og aðstoð

Um starfið

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis

Virkniþjálfi í félagsstarfi fullorðinna óskast í 100% stöðu. Virkniþjálfa er ætlað að vera vera stuðningur við sjálfsprottið félagsstarf og styðja einstaklinga til heilsueflingar og þátttöku í félagsstarfi.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Skipulagning, undirbúningur og framkvæmd félagsstarfs í samráði við þátttakendur, notendaráð og samstarfsfólk
• Stuðningur við einstaklinga til heilsueflingar og þátttöku í félagsstarfi 
• Heldur utan um og styður sértækt hópastar
• Sér um innkaup á aðföngum fyrir félagsstarf og færir bókhald þeim tengdum
• Er í samstarfi við aðra sem vinna að því að virkja fólk til samfélagsþátttöku og heilsueflingar.

Hæfniskröfur

• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. í félags- og tómstundafræði.
• Þekking og reynsla af þjónustu við fólk.
• Þekking og reynsla af félagsstarfi og að virkja fólk til þátttöku æskileg.
• Reynsla af verkefnastjórnun æskileg.
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags

Starfshlutfall 100%

Umsóknarfrestur 21.3.2018

Ráðningarform  Ótímabundin ráðning

Númer auglýsingar 4502

Nafn sviðs Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Anna Björnsdóttir í síma 899-9747 og tölvupósti kristin.anna.bjornsdottir@reykjavik.is 

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis

Félags- og þjón.miðst. Hvassaleiti

Hvassaleiti 56-58

103 Reykjavík