Bifvélavirki óskast

  • Tékkland hf
  • 16/03/2018
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn

Um starfið

Tékkland bifreiðaskoðun óskar eftir bifvélavirkja til að annast almenna bifreiðaskoðun á höfuðborgarsvæðinu

Hæfniskröfur:

  • Faglærður bifvélavirki
  • Rík þjónustulund
  • Finnst gaman að vera í vinnunni

Nánari upplýsingar veitir Birgir Hákonarson í síma 665-9900


Umsókn með upplýsingum um menntun og reynslu skal skila á netfangið birgir@tekkland.is fyrir 26. mars 2018