LÖGGILTUR FASTEIGNASALI

  • Ás fasteignasala
  • 09/03/2018
Fullt starf Skrifstofustörf Sölu og markaðsstörf

Um starfið

Ás fasteignasala auglýsir eftir löggiltum fasteignasala til starfa í söludeild fasteignasölunnar og/eða í skjaladeild við frágang kaupsamninga og afsala.

Ás fasteignasala verður 30 ára í ár og er staðsett í Hafnarfirði. Viðskiptavinir Ás eru m.a. einstaklingar, fyrirtæki, bankar, sparisjóðir, hið opinbera og sveitarfélög.

Umsóknir og fyrirspurnir skulu sendast á eirikur@as.is og er fullum trúnaði heitið. Einnig er hægt að ná í Eirík í s. 862 3377 fyrir frekari upplýsingar.