Vilt þú starfa á ritstjórn Forlagsins?

  • Forlagið
  • 09/03/2018
Fullt starf Fjölmiðlar

Um starfið

RITSTJÓRI ÓSKAST

Við leitum að einstaklingi með brennandi áhuga á bókum af öllu tagi.


• Góð íslenskukunnátta og máltilfinning er skilyrði, og kunnátta í öðrum tungumálum mikill kostur.


• Reynsla af textavinnslu er nauðsynleg og þekking á ritvinnsluforritum æskileg.

• Sjálfstæði í vinnubrögðum, skipulagshæfileikar og geta til að halda um marga þræði eru mikilvægir eiginleikar.

• Lagni í mannlegum samskiptum er lykilatriði.

Um er að ræða krefjandi og gefandi starf á frábærum vinnustað.

Vinsamlegast sendið umsóknina á atvinna@forlagid.is fyrir 23. mars nk.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.