VIÐSKIPTABLAÐAMAÐUR Á FRÉTTABLAÐIÐ

  • Fréttablaðið
  • 09/03/2018
Fullt starf Lögfræði Sérfræðingar Fjölmiðlar

Um starfið

VILTU SLÁST Í HÓP ÖFLUGUSTU VIÐSKIPTABLAÐAMANNA LANDSINS?


Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál, óskar eftir blaðamanni í fullt starf á ritstjórn blaðsins.

Starfs- og ábyrgðarsvið
• að hafa góða þekkingu og brennandi áhuga á viðskiptum og efnahagsmálum er skilyrði
• háskólamenntun á sviði hagfræði, viðskipta eða lögfræði er æskileg
• reynsla af blaðamennsku er æskileg
• að hafa gott vald á íslenskri tungu
• frumkvæði, öguð vinnubrögð og að geta unnið undir álagi

Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á Hörð Ægisson á netfangið hordur@frettabladid.is

Umsóknarfrestur er til 21. mars.