ÓSKUM EFTIR STARFSMANNI Í SKJALAVINNSLU

  • Eignamiðlun
  • Grensásvegur, Reykjavík, Ísland
  • 09/03/2018
Fullt starf Skrifstofustörf Fasteignasala

Um starfið

Elsta starfandi fasteignasala landsins óskar eftir að ráða öflugan aðila í 100% starf. Um er að ræða fjölbreytt starf í lifandi umhverfi.

HELSTU VERKEFNI
• Skjalavinnsla, útvegun skjala og gagna
• Undirbúningur fyrir kaupsamningsgerð og uppgjör
• Samskipti við viðskiptavini
• Önnur tilfallandi verkefni

HÆFNISKRÖFUR
• Haldbær reynsla af sambærilegum störfum
• Geta unnið undir álagi
• Skipulagshæfileikar
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
• Góð tölvufærni
• Hreint sakavottorð

Umsóknir óskast sendar til jenny@eignamidlun.is

Umsóknarfrestur er til og með 20. mars.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.