ARKITEKT - BYGGINGAFRÆÐINGUR

  • Arkþing
  • 09/03/2018
Fullt starf Hönnun/Arkitektúr

Um starfið

Vegna aukinna umsvifa og fjölbreyttra verkefna framundan, leitum við að arkitekt og byggingafræðingi.
A.m.k. 5 ára reynsla við hönnun bygginga æskileg.

Við bjóðum upp á skemmtilegan vinnustað með góðum anda þar sem unnið er af metnaði.

Í dag starfa 16 manns hjá fyrirtækinu.

Umsóknarfrestur er til 22. mars.

Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál.

Umsóknir með ferilskrá og dæmum um fyrri verk sendist á arkthing@arkthing.is