BIFVÉLAVIRKI / VÉLVIRKI Á EGILSSTAÐAFLUGVELLI

  • Isavia
  • 09/03/2018
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Leitað er að kraftmiklum starfsmanni til þess að sinna fjölbreyttum störfum sem tengjast rekstri flugvallar, s.s. daglegu eftirliti og viðhaldi tækja, flugvernd, björgunar og slökkviþjónustu, umsjón og framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna.

 

Hæfniskröfur:

  • Próf í bifvélavirkjun/vélvirkjun
  • Reynsla af slökkvistörfum er kostur
  • Aukin ökuréttindi eru skilyrði
  • Góð tök á íslenskri og enskri tungu
  • Góð tölvukunnátta

 

Nánari upplýsingar veitir Jörundur Ragnarsson, umdæmisstjóri

Egilsstöðum, jorundur.ragnarsson@isavia.is.

Umsóknarfrestur er til 25. mars.