Tæknileiðtogi framtíðarstofu

  • Tækniskólinn
  • 09/03/2018
Fullt starf Kennsla Ráðgjafar Menning og listir

Um starfið

Öflugur leiðtogi með brennandi áhuga á að leiða ungt fólk til framtíðar í heimi tækni og nýjunga.


Tækniskólinn er að byggja upp glæsilegt tæknisetur og er að leita að hressum tækninörd og náttúrulegum leiðbeinanda sem getur tekið að sér ábyrgð á nýrri 300 fm framtíðarstofu Tækniskólans.


Nánar á www.tskoli.is/laus-storf