Laus störf hjá Kópavogsbæ

  • Kópavogsbær
  • Kópavogur, Ísland
  • 02/03/2018
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Verslun og þjónusta Önnur störf Umönnun og aðstoð

Um starfið

Grunnskólar
· Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl Salaskóla
· Heimilisfræðikennari í Snælandsskóla
· Kennari í Kópavogsskóla
· Kennari í Snælandsskóla
· Myndmenntakennari óskast í Snælandsskóla
· Sérkennari í Snælandsskóla
· Skólaliði í mötuneyti og ræstingar í Salaskóla

Leikskólar
· Leikskólakennari/verkefnisstjóri í Læk
· Leikskólinn Lækur óskar eftir deildarstjóra

Velferðarsvið
· Starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólk
· Starfsmenn óskast í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk

Annað
· Starfsmaður hjá Sundlaug Kópavogs

Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar.