Sumarstörf 2018

  • PCC BakkiSilicon
  • Húsavík, Ísland
  • 02/03/2018
Sumarstarf Önnur störf

Um starfið

Við leitum að starfsmönnum í sumarafleysingar 2018

Störf í boði eru bæði í framleiðslu og  iðnaðarmenn (rafvirkjar og vélvirkjar)

Áhersla  er á fjölbreytni og fjölhæfni starfsmanna

Allt starfsfólk er hvatt til að koma með úrbætur og vera með í því að móta góða liðsheild.

Unnið er á átta tíma þrískiptum vöktum á virkum dögum og tólf tíma vöktum um helgar.

Hver vakt á frí aðra hverja helgi og valda virka daga.

Taktu þátt í spennandi uppbyggingu:
Sendu inn umsókn og við verðum í sambandi innan skamms.

Kröfur:Umsækendur þurfa að vera orðnir 18 ára vera og með gilt ökuskírteini. Geta tjáð sig á íslensku eða ensku.

Nánari upplýsingar veitir

Laufey Sigurðardóttir mannauðsstjóri laufey.sigurdardottir@pcc.is

Sími. 8551051