Komdu og vertu með í Fóðurblönduhópnum!

  • Fóðurblandan hf.
  • Korngarðar 12, Reykjavík, Ísland
  • 02/03/2018
Vaktavinna Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Vegna aukinna umsvifa vantar okkur viðbót í frábæran hóp framleiðslustarfsmanna.

Starfið felst m.a. í framleiðslu á húsdýra og fiskafóðri.

Viðkomandi þarf að vera þjónustulundaður og góður í samskiptum, tölvuvinnu, vinnu skv. gæðakerfum og hafa góðan skilning á vélbúnaði í framleiðslu.

Framleiðslan fer fram í iðntölvustýrðu umhverfi og er því tölvulæsi mikilvægt. Framleitt er á vöktum 5 daga vikunnar.

Allar nánari upplýsingar veitir: Daði Hafþórsson Frkv.stj. framleiðslusviðs, dadi@fodur.is