Sölumaður á stóreldhúsasviði

  • HH Ráðgjöf
  • 23/02/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Sölu og markaðsstörf

Um starfið

Heildverslun á sviði matvæla óskar eftir að ráða öflugan sölumann á stóreldhúsasvið.


Um fullt starf er að ræða.

Helstu verkefni:
Viðhald og öflun nýrra viðskiptavina
Heimsóknir í fyrirtæki,stofnanir og mötuneyti
Tilboðs- og samningagerð
Þátttaka í áætlanagerð
Undirbúningur og eftirfylgni


Hæfniskröfur:
Menntun og/eða reynsla á sviði matreiðslu, bakstri eða kjötvinnslu kostur
Reynsla af sölustörfum á fyrirtækjamarkað kostur
Góð almenn tölvukunnátta
Góð enskukunnátta
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á vörum til matvöruverslana, mötuneyta og veitingahúsa.