Olís vill fjölga í góðum hópi starfsfólks Olís Sæbraut

 • Olís
 • Sæbraut, Reykjavík, Ísland
 • 25/01/2018
Vaktavinna Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Við óskum eftir ábyrgðarfullu og kraftmiklu fólki til framtíðarstarfa við vaktstjórn hjá Olís Sæbraut.

Starfið felur í sér:

 • almenna afgreiðslu
 • áfyllingar
 • vörumóttöku
 • þrif
 • þjónustu við viðskiptavini
 • annað tilfallandi

Áhersla er lögð á:

 • ríka þjónustulund
 • stundvísi
 • snyrtimennsku
 • hæfni í mannlegum samskiptum

Unnið er á tvískiptum vöktum.

Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint sakarvottorð og séu reyklausir.

Eingöngu hægt að sækja um á vef Olís