Súpa

  • Súpubarinn ehf
  • Bergstaðastræti, Reykjavík, Ísland
  • 20/03/2018
Fullt starf Veitingastaðir Verslun og þjónusta

Um starfið

Súpa Reykjavík er að leita að fólki sem getur hafið störf sem fyrst.

Um er að ræða 100% starf með breytilegum vöktum.  Vinnutími er frá kl. 9:30 – 15:30 tvo til þrjá daga í viku og frá kl. 12 – 21:00 hina dagana.

Þeir eiginleikar sem við kunnum best að meta eru:

  • orka og útgeislun
  • almenn starfsgleði
  • áhugi á hollum mat
  • að vinna vel undir álagi
  • reynsla úr veitingageiranum

Umsækjendur eru hvattir til að sækja um sem fyrst hjá rakel@supa.is