Hverfastöðin Njarðargötu, sumarstarfsmaður

  • Reykjavíkurborg
  • Reykjavík, Ísland
  • 22/03/2018
Sumarstarf Önnur störf

Um starfið

Hverfastöð Njarðargötu - Sumarstörf

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir sumarstarfsmönnum til starfa á Hverfastöðina Njarðargötu.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Sláttur og hirðing, grasviðgerðir, hreinsun opinna svæða.
  • Viðhald á leiksvæðum.
  • Viðhald á stofnanalóðum, viðhald á gangstéttum og göngustígum.

Hæfniskröfur

  • Umsækjendur verða að vera 17 ára eða eldri.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Eflingar.

Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur: 3.4.2018
Ráðningarform: Sumarstarf
Nafn sviðs: Umhverfis- og skipulagssvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Atli Marel Vokes í síma 411 1111 og tölvupósti atli.marel.vokes@reykjavik.is.

Umhverfis- og skipulagssvið
v/ Njarðargötu
101 Reykjavík