Fjölskyldu og húsdýragarður - veitingasala sumar

  • Reykjavíkurborg
  • Reykjavík, Ísland
  • 12/03/2018
Sumarstarf Önnur störf

Um starfið

Fjölskyldu- og húsdýragarður - Veitingas

Starfsmen veitingasölu sjá um afgreiðslu bæði í kaffihúsi og sölubúð garðsins auk þess að selja varning utandyra ef þess gerist þörf.

Starfið er unnið í vaktavinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Afgreiða og þjónusta gesti garðsins með þær veitingar sem í boði eru.
  • Sjá um létta matreiðslu svo sem að smyrja samlokur, baka vöfflur, afgreiða pyslur o.þ.h.
  • Fylla á kæla og í hillur veitingasölunnar þegar þörf er á.
  • Taka af borðum, vaska upp og sinna almennum þrifum í veitingahúsi og sölubúð.

Hæfniskröfur

  • Umsækjendur þurfa að lágmarki að vera 17 ára á árinu, þ.e. fæddir 2001 eða fyrr.
  • Þeir þurfa að vera stundvísir, þjónustulundaðir og þolinmóðir, jákvæðir og röskir.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og St.Rv.

Starfshlutfall: 78%
Umsóknarfrestur: 19.3.2018
Ráðningarform: Sumarstarf
Nafn sviðs: Íþrótta- og tómstundasvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Emil Jónsson í síma 4115900 og tölvupósti gudmundur.emil.jonsson@reykjavik.is.

Fjölskyldu- og húsdýragarður
Laugardal
105 Reykjavík