Fjölskyldu og húsdýragarður - aðstoðardýrahirðir

  • Reykjavíkurborg
  • Reykjavík, Ísland
  • 12/03/2018
Sumarstarf Önnur störf

Um starfið

Fjölskyldu- og húsdýragarður - Fræðslude

Aðstoðardýrahirðir starfar jöfnum höndum við umhirðu dýra og er leiðbeinendi á dýranámskeiðum garðsins sem ætluð eru börnum 10 - 12 ára.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Annast fóðrun dýra og sér um þrif á búrum, dýrahúsum og útisvæðum.
  • Leiðbeinir á dýranámsskeiðum garðsins þar sem markmiðið er að gera dvöl þátttakenda í senn fróðlega og ánægjulega.
  • Sinnir auglýstri dagskrá á vegum fræðslu og dýradeildar og miðlar fróðleik um lifnaðarhætti dýra til gesta.

Hæfniskröfur

  • Umsækjendur þurfa að lágmarki að vera 17 ára á árinu, þ.e. fæddir 2001 eða fyrr.
  • Þeir þurfa að vera barngóðir og þolinmóðir, stundvísir, þjónustulundaðir, jákvæðir og ófeimnir við að blanda geði við fólk sem þeir ekki þekkja. Reynsla af umhirðu dýra er æskileg.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og St.Rv.

Starfshlutfall: 0%
Umsóknarfrestur: 19.3.2018
Ráðningarform: Sumarstarf
Nafn sviðs: Íþrótta- og tómstundasvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnur Sigurþórsdóttir í síma 4115900 og tölvupósti unnur.sigurthorsdottir@reykjavik.is.

Fjölskyldu- og húsdýragarður
Laugardal
105 Reykjavík