Skráning umsækjenda hjá íþrótta-og æskulýðsfélögum

  • Reykjavíkurborg
  • Reykjavík, Ísland
  • 22/03/2018
Sumarstarf Önnur störf

Um starfið

Atvinnumál skólafólks

Vinsamlega athugið!

Hér eiga aðeins þeir að skrá sig sem ætla að sækja um sérstök sumarliðastörf hjá íþrótta- og æskulýðsfélögum. Ráðningar eru gerðar af hverju félagi fyrir sig og þurfa umsækjendur því einnig að tala við ráðningaraðila þess og sækja um hjá þeim.

Vinsamlegast takið fram hvaða íþrótta- eða æskulýðsfélag er um að ræða í "Athugasemdir" - undir "Annað".

Ekki er nóg að sækja um starfið hér, heldur þarf einnig að sækja um hjá viðkomandi félagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Mismunandi eftir félögum.

Hæfniskröfur

  • Fyrir umsækjendur fædda árið 2001 og eldri.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og StRv.

Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur: 30.4.2018
Ráðningarform: Sumarstarf
Nafn sviðs: Íþrótta- og tómstundasvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Pétursdóttir í síma 411-5500 og tölvupósti elisabet.petursdottir@reykjavik.is.

Hitt Húsið
Pósthússtræti 3-5
101 Reykjavík