Stuðningsfulltrúi óskast til starfa í Grafarvogi

 • Reykjavíkurborg
 • Reykjavík, Ísland
 • 12/03/2018
Hlutastarf Skrifstofustörf

Um starfið

Íbúðakjarni Vallengi 2

Óskum eftir stuðningsfulltrúa til starfa á heimili fólks í Grafarvogi.

Um er að ræða vaktavinnu aðra hvora helgi.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Aðstoðar íbúa við athafnir daglegs lífs
 • Hvetur og styður þjónustunotendur til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni
 • Aðstoðar við framkvæmd einstaklingaáætlana í samráði við forstöðumann/deildarstjóra
 • Hefur yfirsýn yfir þá þjónustu sem þjónustunotendur fá

Hæfniskröfur

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Reynsla af starfi með fötluðum æskileg
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Frumkvæði og metnaður í starfi
 • Stundvísi og áræðanleiki

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og St.Rv.

Starfshlutfall: 50%
Umsóknarfrestur: 6.12.2018
Ráðningarform: Ótímabundin ráðning
Nafn sviðs: Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir María Jónatansdóttir í síma 586-1100/897-1185 og tölvupósti maria.jonatansdottir@reykjavik.is.

Miðgarður
Gylfaflöt 5
112 Reykjavík