Sjúkraliði Droplaugarstaðir

  • Reykjavíkurborg
  • Reykjavík, Ísland
  • 12/03/2018
Hlutastarf

Um starfið

Droplaugarstaðir

Droplaugarstaðir er hjúkrunarheimili með áherslu á heimilislegt umhverfi og sjálfsákvörðunarrétt heimilisfólks. Við leggjum einnig áherslu á metnað í starfi og samvinnu heimilisfólks og starfsfólks.

Við leitum eftir jákvæðum einstaklingi sem býr yfir góðum samskiptahæfileikum.

Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Almenn störf sjúkraliða.
  • Umönnun og hjúkrun heimilisfólks.
  • Veita heimilisfólki persónulega aðstoð og stuðning við athafnir daglegs lífs.

Hæfniskröfur

  • Sjúkraliði með íslenskt starfsleyfi.
  • Frumkvæði, sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum.
  • Stundvísi.
  • Íslenskukunnátta skilyrði.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands

Starfshlutfall: 0%
Umsóknarfrestur: 31.3.2018
Ráðningarform: Ótímabundin ráðning
Nafn sviðs: Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Erlendsdóttir í síma og tölvupósti .

Droplaugarstaðir
Snorrabraut 58
105 Reykjavík