Íbúðarkjarnin Sólheimum 21b - Stuðningsfulltrúi

 • Reykjavíkurborg
 • Reykjavík, Ísland
 • 12/03/2018
Sumarstarf Skrifstofustörf

Um starfið

Íbúðakjarni Sólheimar 21b

Við óskum eftir stuðningsfulltrúum til starfa í íbúðakjarnanum Sólheimar 21b við afleysingar sumarið 2018. Starfshlutfall er eftir samkomulagi og unnið er á vöktum. Viðkomandi þarf að vera orðinn 20 ára.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Hvetja og styðja notendur þjónustunnar til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni.
 • Aðstoðar/leiðbeinir notendur þjónustunnar við athafnir daglegs lífs.
 • Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsagnar.

Hæfniskröfur

 • Góð almenn menntun.
 • Reynsla af því vinna með fötluðum einstaklingum æskileg.
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum, jákvæðni, samskiptahæfileikar og skipulagshæfni.
 • Hæfni til að takast á við krefjandi vinnuumhverfi/verkefni.
 • Íslenskukunnátta
 • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og starfsmannafélags Reykjavíkurborgar

Starfshlutfall: 90%
Umsóknarfrestur: 26.3.2018
Ráðningarform: Sumarstarf
Nafn sviðs: Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Elfa Þorgilsdóttir í síma 553-1188 og tölvupósti sigridur.elfa.thorgilsdottir@reykjavik.is.

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
Síðumúla 39
108 Reykjavík