Hlutastarf

Kvöld- og helgarvinna

Símstöðin ehf
Símstöðin ehf
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

col-wide   

Starfslýsing:

KVÖLD- OG HELGARVINNA 

Símasala – fjölbreytt verkefni – þjálfun – sveigjanlegur vinnutími

Sölufulltrúar óskast í söluver okkar. 

Umsækjandi þarf að vera amk 20 ára, hér starfar skemmtilegt fólk á aldrinum 20-68 ára 

Kvöldvinna og/eða helgarvinna.

Lágmark þrjár vaktir á viku. En það má líka taka allar vaktir. 

Tækifæri til að ná sér í góðan aukapening. 

Góð laun og góðir bónusar í skemmtilegu umhverfi. 

Slástu í hópinn, reynsla ekki nauðsynleg. 

Hringdu í síma 778-4500 á dagvinnutíma fyrir frekari upplýsingar, en einnig má senda umsókn á netfangið: kvoldvinna@simstodin.is

Starfskröfur:

Umsækjandi þarf að vera amk 20 ára heiðarlegur og ekki verra ef hann/hún er skemmtilegur/leg

Góð íslenskukunnátta áskilin.

Starf:

Þjónusta: Símaver
Markaðssetning: Bein markaðssetning
Verslunarstörf: Sölumennska, Auglýsinga- og fjölmiðlasala
Kvöld- og helgarvinna
Símstöðin ehf