Fullt starf

Standsetning og þrif bifreiða

Bernhard
Bernhard
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

col-wide   

Starfslýsing:

Standsetning á nýjum bifreiðum, mótórhjólum og mótórdrifnum tækjum.
Þar með talið þvottur, bón og frágangur nýrra bíla bíla fyrir afhendingu, ásetning aukahluta, umfelgun og skráning. Allt sem þarf til að bifreið sé afhent nýjum eigendum í fullkomnu ástandi.
Vinnutími er 09:00 til 18:00 virka daga nema föstudaga til 17:00
Reyklaus vinnustaður.

Starfskröfur:

Æskilegur aldur er 25 ára eða eldri.
Gilt bílpróf skilyrði og mótórhjólapróf er kostur.
Góð heilsa er nauðsynleg því stundum eru þungir hlutir til meðferðar.
Ríkar kröfur eru gerðar um stundvísi og mætingar.

Starf:

Þjónusta: Ýmis störf í verslun og þjónustu
Flutningar og lagerstörf: Vöruhús, afgreiðsla og móttaka, Ýmis störf við flutninga og lager
Ýmislegt: Bílaviðgerðir
Standsetning og þrif bifreiða
Bernhard