Fullt starf

Glaðlynt fólk óskast

Strætó bs.
col-wide   

Starfslýsing:

Strætó bs. óskar eſtir kátu og áreiðanlegu
fólki til starfa við akstur strætisvagna innan
höfuðborgarsvæðisins.

Um vaktavinnu er að ræða í 100% og 37,5% starfshlutfalli.
Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2017.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Strætó bs.
og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.

Umsóknir skulu sendar í gegnum
radningar.straeto.is
Glaðlynt fólk óskast
Strætó bs.