Fullt starf

Pökkun & Flutningar ehf. auglýsir eftir kröftugum starfsmönnum til starfa

Pökkun og flutningar ehf.
col-wide   

Starfslýsing:

Vegna mikillar vinnu óskum við eftir kröftugum starfsmönnum
til starfa strax í pökkun og frágang á búslóðum ásamt
flutningi, akstri ofl. Æskilegur aldur: 25 - 38 ára.
Mánaðarlaun: Kr. 355.000. Bílpróf skilyrði.Meirapróf og
lyftarapróf æskilegt. Æskilegt að viðkomandi sé reyklaus.

Vinsamlegast sendið umsókn og sér ferilskrá með mynd,
skólagöngu og fyrri störfum ásamt meðmælanda á netfangið:
propack@propack.is

Í umsókn skal koma fram, fullt nafn, netfang og sími. Umsókn
aðeins gild ef ferilskrá fylgir.

Umsóknarfrestur er til 25.ágúst 2017.

Pökkun & Flutningar ehf. is looking for able workers
We are looking for able workers who can begin work immediately.
The job includes packing of household goods, as
well as moving and driving etc. Preferable age: 25 - 38 years.
Monthly salary: kr. 355.000
Valid driving licence needed. Driving licence C / E and
forklift preferable.Preferably a non smoker

Please send application and your CV with a photo, which
states education, former workplaces - jobs and contact for
recommendation to: propack@propack.is
Please state full name, e-mail and telephone in the application.

Application only valid if CV is sent.
Application deadline August 25th 2017
Pökkun & Flutningar ehf. auglýsir eftir kröftugum starfsmönnum til starfa
Pökkun og flutningar ehf.