Fullt starf

Sölufulltrúi - Öflun ehf

Öflun ehf
Öflun ehf
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

col-wide   

Starfslýsing:

Öflun ehf. óskar eftir öflugum og metnaðarfullum sölufulltrúum til starfa sem fyrst. Starfið fellst í úthringingum og sölu til fyrirtækja og einstaklinga fyrir félagasamtök og fyrirtæki. Vinnutími er frá kl. 9:00-16:00.
Starfsmenn okkar eru á breiðu aldursbili og hvetjum við því bæði yngri sem eldri einstaklinga til að sækja um.
Í boði eru mjög góðir tekjumöguleikar, fjölbreytt verkefni og vinnuaðstaða eins og hún gerist best.
 

Starfskröfur:

Hæfniskröfur: Umsækjendur þurfa að vera jákvæðir, góðir í mannlegum samskiptum, vandvirkir og búa yfir mjög góðri íslenskukunnáttu. Reynsla af sölumennsku er kostur en ekki nauðsynleg.
Umsóknir með ferilskrá skal senda á oflun@oflun.is
Sölufulltrúi - Öflun ehf
Öflun ehf