Fullt starf

Staða leikskólastjóra við leikskólann Bakkaborg

Reykjavíkurborg Skóla- og frístundasvið
Reykjavíkurborg Skóla- og frístundasvið
Ísland

Um fyrirtækið

col-wide   

Starfslýsing:

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Bakkaborg.
Bakkaborg er fmm deilda leikskóli í Bakkahverf í Breiðholti. Húsnæði leikskólans er rúmgott og verið er að ljúka við endurbætur á leikskólalóðinni. Leiðarljós í starf leikskólans eru gleði, vinátta og virðing og unnið er eftir hugmyndafræði Uppeldis til ábyrgðar.
Leikskólinn fékk tvenn hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs árið 2016, fyrir samstarfsverkefnið Sumarskóli elstu barna í Bakkahverf og sameiginlegt menningarmót í Bakkahverf, Fjölmenningarhátíð – Multicultural Festival. Bakkaborg tekur þátt í
verkefninu Heilsueflandi Breiðholt og í Læsi allra mál, sem er samstarfverkefni leik- og grunnskóla í Breiðholti.
Leitað er að einstaklingi sem býr yfr leiðtogahæfleikum og er tilbúinn til að byggja upp öflugt og metnaðarfullt leikskólastarf í Bakkaborg.

Meginhlutverk leikskólastjóra er að:
• Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga,    reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar.
• Hafa yfrumsjón með daglegu starf í leikskólanum.
• Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn.
• Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarf.
• Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar.
• Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun.
• Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila

Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun og leyfsbréf leikskólakennara.
• Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskólastigi.
• Reynsla af stjórnun æskileg.
• Stjórnunarhæfleikar og vilji til að leita nýrra leiða.
• Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun.
• Lipurð og hæfni í samskiptum.
• Sjálfstæði og frumkvæði.

Umsókn fylgi yfrlit yfr nám og fyrri störf, leyfsbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á starf í leikskólanum.

Ráðið verður í stöðuna frá 1. október 2017. Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2017.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfð á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála, sími 411 1111.
Netfang: ingibjorg.m.gunnlaugsdottir@reykjavik.is

 
Staða leikskólastjóra við leikskólann Bakkaborg
Reykjavíkurborg Skóla- og frístundasvið