Fullt starf

Kennarar - Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað

Handverks- og hússtjórnarskólinn
Handverks- og hússtjórnarskólinn
Hallormsstað, AL, Ísland

Um fyrirtækið

col-wide   

Starfslýsing:

Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað auglýsir eftir kennurum, annars vegar á sviði matreiðslu og hreinlætisfræði og hins vegar á sviði hannyrða; textíl, útsaumi, vefnaði, prjóni og hekli.

Ráðið er tímabundið til eins árs. Umsækjendur þurfa að búa
yfr frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum, búa yfr góðri
samskiptahæfni og hafa áhuga að vinna með ungu fólki.

Helstu verkefni:
• Kennsla og kennslutengd störf
• Þróun náms í skólanum
• Ýmis umsýsla og verkefni

Hæfni og menntun:
Umsækjendur skulu hafa fullgild kennsluréttindi á
framhaldsskólastigi sbr. lög nr. 87/2008.
Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningi KÍ og
stofnanasamningi Handverks- og hússtjórnarskólans á
Hallormsstað.

Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2017. Umsækjendur sendi inn
ferilskrá og afrit prófskírteina og leyfsbréf.
Öllum umsóknum verður svarað. Ráðið er í störfn frá og
með 8. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Fiona
Ford, skólameistari, í síma 471 1761.

Umsóknir skal senda á netfangið bryndis@hushall.is eða
heimilisfang skólans: Handverks- og hússtjórnarskólinn á
Hallormsstað, 701 Hallormsstaður
 
Kennarar - Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað
Handverks- og hússtjórnarskólinn