Fullt starf

Við erum að ráða flugmenn!

Air Iceland Connect
col-wide   

Starfslýsing:

Við leitum að lífsglöðum og hæfum einstaklingum, jafnt konum sem körlum.

Umsóknarfrestur er til og með 30. júlí
2017. Þú sækir um starfið á heimasíðunni okkar, airicelandconnect.is/umsokn, þar sem þú finnur líka allar upplýsingar um hæfniskröfur og fylgigögn.
Við erum að ráða flugmenn!
Air Iceland Connect