Fullt starf

Öflugt starfsfólk óskast á skrifstofur KPMG

KPMG
col-wide   

Starfslýsing:

Vegna aukinna verkefna í
uppgjörum og endurskoðun,
leitum við að öflugu starfsfólki
á skrifstofur KPMG vítt og breitt
um landið.

Umsækjendur þurfa að hafa
viðskiptamenntun og æskilegt er að
viðkomandi hafi lokið meistaranámi í
reikningshaldi og endurskoðun.

Í boði eru fjölbreytt verkefni fyrir
stóran hóp viðskiptavina þar sem
starfsþróun og þekkingarmiðlun er
höfð að leiðarljósi. Við leitum að fólki
til framtíðarstarfa á eftirfarandi staði:
Austurland: Egilsstaðir, Reyðarfjörður
og Hornafjörður. Suðurland: Selfoss
og Hella. Vesturland: Akranes,
Borgarnes og Stykkishólmur.

Nánari upplýsingar veitir Andrés
Guðmundsson, starfsmannastjóri
(agudmundsson@kpmg.is / 545 6077)

Vinsamlega sækið um á vef KPMG.
Öflugt starfsfólk óskast á skrifstofur KPMG
KPMG