Hlutastarf

Almennur starfsmaður hlutastarf -Pítan

Pítan
Pítan
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

col-wide   

Starfslýsing:

Ertu fersk/ur?

Pítan er alltaf fersk og frábær. Við erum rótgróinn skyndibitastaður með hjartað ávallt á réttum stað.
 
Pítan auglýsir eftir starfsmanni í afgreiðslu í hlutastarf um kvöld og helgar.
Meðal starfa í afgreiðslu er að taka af borðum, þrif, afgreiða viðskiptavini, bera fram mat og öll almenn störf.
Meðal starfa í eldhúsi er að aðstoða vaktstjóra við að búa til mat, þrif, og öll almenn störf.
Þó svo að aðalstarfsstöð er annaðhvort í afgreiðslu eða í eldhúsi teljast öll störf á veitingastaðnum til starfssviðs starfsmanna.

Hæfniskröfur
  • 18 ára aldurstakmark
  • Snyrtimennska
  • Stundvísi
  • Dugnaður
  • Geta til þess að vinna undir álagi
  • Í eldhúsi: Mjög góð íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Í sal: Mjög góð íslenskukunnátta
Athugið að það þarf fyrst að klára frumskráningu áður en hægt er að sækja um tiltekið starf.
 
Almennur starfsmaður hlutastarf -Pítan
Pítan