Brimborg
Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

BÓKARI ÓSKAST Í BRIMBORG

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Vegna aukinna umsvifa bætir Brimborg við sig bókara á fjármála- og
upplýsingatæknisvið. Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða
landsins. Við leitum því að góðum liðsmanni með jákvætt hugarfar og smitandi
metnað sem er tilbúinn að leggja sig fram um að vinna að framgangi stefnu og
markmiðum fyrirtækisins.

STUTT STARFSLÝSING
• Færsla bókhalds
• Afstemmingar
• Sjóðsuppgjör
• Ýmis skrifstofustörf

HÆFNISKRÖFUR
• Viðskiptamenntun og/eða góð reynsla af bókhaldi
• Góð almenn tölvukunnátta
• Skipulögð, vönduð og nákvæm vinnubrögð
• Heiðarleiki og rík þjónustulund

Vinnutími er frá kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Sæktu um á brimborg.is fyrir 1. maí næstkomandi.