Reykhólahreppur,
Ísland

Um fyrirtækið

Störf í Reykhólahreppi

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Staða skólastjóra við Reykhólaskóla laus til umsóknar.
Reykhólahreppur auglýsir stöðu skólastjóra Reykhólaskóla
lausa til umsóknar. Reykhólaskóli er sameinaður leik- og
grunnskóli undir einu þaki og er ætlunin að við hann
bætist tónlistadeild næsta haust. Í skólanum eru um 60
nemendur.

Skólastjóri stýrir og ber ábyrgð á rekstri skólans og
daglegri starfsemi, hann veitir skólanum faglega forystu á
sviði kennslu og þróunar í skólastarfi og leiðir samstarf
nemenda, starfsmanna, heimila og skólasamfélagsins í heild.

Reykhólaskóli auglýsir eftir grunnskólakennurum og tónlistakennara til starfa

Einkunnarorð Reykhólaskóla er „Vilji er vegur“.
Reykhólaskóli er þátttakandi í Grænfánaverkefninu.
Um er að ræða 100% starf í almennri kennslu, allt að 100 %
starf í almennri tónlistakennslu og 50% starf í verkgreinum.

Mötuneyti Reykhólahrepps auglýsir eftir aðstoðarmatráði til starfa
í allt að 100% starf.

Mötuneyti Reykhólahrepps er mötuneyti Reykhólaskóla og
Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Barmahlíðar.

Frekir upplýsingar um menntunar- og hæfniskröfur vegna
ofangreindra starfa er að finna á vef sveitarfélagsins
www.reykholar.is.