SLIPPURINN AKUREYRI EHF.
Akureyri, NL, Ísland

Um fyrirtækið

Verkstjóri vélsmiðju

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Byggingar - verktakar: Verkstjóri

Starfslýsing:

Óskum eftir að kraftmikinn og metnaðarfullan aðila í starf verkstjóra á vélsmiðju Slippsins á Akureyri. Um er að ræða 100% starf
 
Verkstjóri er lykilmaður í skipulagningu og stjórnun einstakra verka og sem slíkur afar mikilvægur við að uppfylla óskir og væntingar viðskiptavina fyrirtækisins.
Verkstjóri ber ábyrgð á að verk séu unnin á sem hagkvæmastan hátt, að fagmennsku sé gætt og að gæðakröfum sé fullnægt.
Verkstjóri er næsti yfirmaður starfsmanna viðkomandi deildar og ber ábyrgð á starfsmannahaldi deildarinnar.
 
Menntunar og hæfniskröfur
 • Meistarabréf eða hærra stig menntunar vélvirkjun eða vélstjórn.
 • A.m.k. 5 ára reynslu í greininni.
 • Hafa gott vald á íslensku og ensku í tali og riti auk kunnáttu í einu Norðurlandamáli.
 • Áhersla er lögð á hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulipurð, snyrtimennsku, skipuleg vinnubrögð, sjálfstæði í starfi og fagmennsku í hvívetna.
 
Helstu verkefni:
 • Stjórnun og skipulagning verka.
 • Stjórnun starfsmanna deildarinnar.
 • Umsjón með húsnæði tækjum og áhöldum deildarinnar.
 • Umsjón með skráningu starfsmanna, vélavinnu og efnis.
 • Gerð mannaflaáætlana.
 • Efnisútvegun.
 • Varahlutaútvegun.
 • Gæðastjórnun og gæðaeftirlit.
 • Umsjón með að farið sé eftir öryggisreglum og að fyllsta öryggis sé gætt á vinnusvæðinu