Landssamband hestamannafélaga
Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

Skrifstofustarf

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Skrifstofustörf: Ýmislegt á skrifstofunni

Starfslýsing:

Landssamband hestamannafélaga leitar að öflugum starfsmanni á
skrifstofu sambandsins. Um er að ræða hlutastarf með möguleika á
ráðningu í fullt starf. LH er þriðja stærsta sérsamband innan ÍSÍ og
þjónustar hestamenn og hestamannafélög um allt land.

Hæfniskröfur:
• Þekking á málefnum hestamanna
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Mjög góð almenn tölvuþekking
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum

Helstu verkefni:
• Þjónusta við félagsmenn
• Þjónusta við nefndir
• Erlend samskipti
• Umsjón með viðburðum
• Önnur tengd verkefni

Nánari upplýsingar um starfð veitir Lárus Ástmar Hannesson
formaður á larusha@simnet.is og í síma 898 0548.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk.
Umsóknir skulu sendar á skrifstofu LH á lhhestar@lhhestar.is
merktar „starfsumsókn“.