Bínet
Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

ERTU MEÐ BÍLADELLU?

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Í boði eru spennandi framtíðar-og sumarstörf hjá Bílnet.
Við erum fyrirtæki þar sem eru metnaðarfullir og samhentir
starfsmenn. Við leitum að reglusömum einstaklingi sem er
stundvís og vandvirkur.

Starfssvið:
- Almennar bílaréttingar
- Almenn bílasprautun
- Almenn rúðuskipti
- Önnur tilfallandi verkefni vegna undirbúnings og frágangs bíla

Ef þú vilt vera í okkar liði, þá hafði samband við Gunnar Ásgeirsson í síma 698-5693 eða skila umsókn á netfangið:
gunnar@bilnet.is

Bílnet er bílasprautunar- og réttingarverkstæði að Fitjabraut 30 í Reykjanesbæ. Markmið okkar er vera fremstir í flokki hvað varðar gæði og fagmennsku. www.bilnet.is