Activity Stream
Ísland

Um fyrirtækið

Árangurstryggingar Viðskiptavina – Customer Success Director

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:


Starfð heyrir undir rekstrarstjóra og fellst í að tryggja ánægju viðskiptavina
Activity Stream með forvirkum samskiptum sem ýta undir árangursríkari
notkun vörunnar og að safna og miðla ábendingum notenda um úrbætur,
breytingar og viðbætur við vöruna.

Helstu verkefni:
• Gerð, framkvæmd og eftirfylgni áætlunar um aukinn árangur
viðskiptavina.
• Að vera rödd viðskiptavina og standa vörð um hagsmuni þeirra í þróun
vörunnar.
• Skilgreining árangurstryggingar viðskiptavina og uppbygging
þjónustu.
• Framkvæmd og síðar eftirlit með aðstoð við notendur og farsælli
úrlausn þeirra mála.

Kjörið viðfangsefni fyrir fólk með ofvaxna þjónustulund og brennandi
áhuga á árangri annara. Viðkomandi þarf að búa yfr ómótstæðilegum
persónutöfrum, vera ósérhlífn(n), hafa framúrskarandi samskiptahæfleika,
geta haft stjórn á krefjandi aðstæðum og nærast á því að gera alltaf aðeins
meira. Enskukunnátta af sverustu sort er algjört skilyrði og dönskukunnátta
mikill kostur. Umtalsverður hluti starfsins byggir á forvirkum aðgerðum og
kallar á töluverðan skilning á sjálfvirkni.

Umhverf starfsins er mjög spennandi og býður, ef fram fer sem horfr,
mikla möguleika til vaxtar.

Nánari upplýsingar á www.activitystream.com/storf
Fyrirspurnir og umsóknir sendist á jobs@activitystream.com