Isavia
RN, Ísland

Um fyrirtækið

SUMARSTARF FYRIR VERKFRÆÐINEMA

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Í boði er spennandi sumarstarf þar sem starfsmaður fær að kynnast öllum ferlum flugvallar, hvort sem það snýr að farþega, töskum eða flugvélum. Isavia leitar að starfsmanni sem hefur áhuga á flugi og er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni sem öll ganga út á að auka afköst núverandi flugstöðvar. Einnig felur starfið í sér stuðning við aðrar deildir. Nauðsynlegt er að starfsmaður hafi gott vald á tölulegri greiningu, tölfræði og líkindafræði. Nauðsynlegt að starfsmaður geti unnið sveigjanlega vinnutíma.
 
Hæfniskröfur
  • Þarf að hafa lokið 2 árum af B.Sc í verkfræði eða skyldum greinum.
  • Umsækjandi þarf að geta unnið sveigjanlegan vinnutíma.
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Góð tölvukunnátta skilyrði
  • Góð ensku kunnátta skilyrði
 
Umsóknarfrestur er til og með 23.apríl 2017
 
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Karl Gautason stjórnandi aðgerðargreiningar, gudmundur.gautason@isavia.is
 
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þá þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu, nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni og þurfa allir umsækjendur að vera með hreint sakavottorð