Isavia
RN, Ísland

Um fyrirtækið

VERKEFNASTJÓRI FRAMKVÆMDA- OG FJÁRFESTINGAVERKEFNA

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Isavia leitar að metnaðarfullum og öflugum verkefnastjóra til að taka þátt í þeim öra vexti sem er framundan á Keflavíkurflugvelli. Verkefnastjórinn mun hafa verkstjórn og eftirlit með framkvæmda- og fjárfestingarverkefnum, sjá um gerð verk-, kostnaðar- og framkvæmdaáætlana, umsjón með verkbókhaldi tengt framkvæmdum og greining á fjárfestingaverkefnum, sem og skýrslugerð, gagnasöfnun og úrvinnsla á sviði framkvæmda.
 
Hæfniskröfur
  • Verk- eða tæknifræðimenntun er skilyrði
  • Góð þekking á Autocad, Revit og Microsoft Project
  • Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
 
Umsóknarfrestur er til og með 7.maí 2017
 
Nánari upplýsingar um starfið veitir Páll Svavar Pálsson forstöðumaður, pall.s.palsson@isavia.is
 
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þá þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu, nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni og þurfa allir umsækjendur að vera með hreint sakavottorð