Isavia
RN, Ísland

Um fyrirtækið

VERKEFNASTJÓRI RAFORKU

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Verkfræði: Ýmislegt tengt verkfræði

Starfslýsing:

Isavia óskar eftir að ráða verkefnastjóra raforku í spennandi og fjölbreytt starf á Keflavíkurflugvöll. Helstu verkefni er umsjón og ábyrgð á raforku framkvæmdaverkefna frá hönnun til reksturs, ásamt uppbyggingu dreifikerfa. Samræming rafhönnunar og samþykki útboða. Sér um  öflun, móttöku  og yfirferð tilboða og samningagerð við verktaka. Áhættustjórn verklegra framkvæmda og fl.
 
Kröfur um menntun og/eða reynslu/hæfni
  • Rafmagnsverk- eða tæknifræði
  • Víðtæk reynsla af verkefnastjórnun í mannvirkjagerð
  • Reynsla eða menntun í fjármálum framkvæmda
  • Reynsla af verkefnum með hátt flækjustig
  • Samskiptahæfni og ögun í vinnubrögðum
  • Góð íslensku-og enskukunnátta í ræðu og riti
 
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí. Upplýsingar um starfið veitir pall.s.palsson@isavia.is
 
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þá þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu, nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni og þurfa allir umsækjendur að vera með hreint sakavottorð