LS Retail
Kópavogur, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

Sumarstarf -.Net forritun

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Upplýsingatækni og hugbúnaðar þróun: Gagnagrunnsþróun og vinnsla, Forritari, Hugbúnaður - vefþróun, Vefhönnun, Ýmis störf í upplýsingatækni

Starfslýsing:

Einstakt tækifæri fyrir hæfileikaríka og færa .NET forritara til að taka þátt í að þróa viðskiptalausnir á heimsmælikvarða. Helstu verkefni er að þróa hugbúnað Forecourt einingar, m.a. þróa samskiptalag milli POS og jaðartækja.

Starfskröfur:

Hæfniskröfur
  • Æskilegt að viðkomandi hafi lokið a.m.k. 2 árum í tölvunarfræði eða verkfræði.
  • Brennandi áhugi á .NET forritun er skilyrði.
  • Þekking á HTML5, CSS, JavaScript og MS SQL Server.
  • Eiga gott með að vinna í hóp og geta unnið sjálfstætt
  • Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
  • Metnaður, frumkvæði og drifkraftur
  • Mjög góð enskukunnátta
 
Ef óskað er eftir nánari upplýsingum um starfið má senda fyrirspurn á jobs(at)lsretail.com