AMERICAN STYLE
Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

Aðstoðarveitingastjóri 100% - American Style

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

American Style er einn rótgrónasti hamborgarastaður landsins. Við sérhæfum okkur í frábærum hamborgurum og snöggri afgreiðslu.
Hjá okkur er alltaf gaman. Við gerum hlutina með STYLE!
 
American Style Bíldshöfða leitar að fólki í stöðu aðstoðarveitingastjóra, 100% starf.
 
Í starfinu fellst full þátttaka (90% af vinnutímanum) á gólfinu, leiða samstarfsfólk með góðu fordæmi, vera staðgengill veitingastjóra, manna vaktir og bera ábyrgð á staðnum í fjarveru veitingastjóra.
 
Hæfniskröfur:
  • 25 ára og eldri
  • Reynsla af heimilisrekstri
  • Hæfni í mannlegum samskiptum við fólk á öllum aldri
  • Geta unnið vel undir álagi
American Style er starfrækt á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu.
Athugið að það þarf fyrst að klára frumskráningu áður en hægt er að sækja um tiltekið starf.