Hirzlan
Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

FRAMTÍÐARSTARF Í BOÐI

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Flutningar og lagerstörf: Ýmis störf við flutninga og lager

Starfslýsing:

Hirzlan leitar að handlögnum og röskum einstaklingi í fullt starf við lagerstörf og útkeyrslu.
Vinnutími er 9 - 17 virka daga.

Starfssvið:
  • Útkeyrsla til viðskiptavina
  • Vöruafhending
  • Áfyllingar í verslun
  • Samsetning og viðgerðir á vörum

Hæfniskröfur:
  • Bílpróf er skilyrði
  • Reynsla af sambærilegum störfum kostur
  • Tölvukunnátta og smíðareynsla er kostur
  • Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og geta hafið störf sem fyrst