Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

Starfsmenn - Sumarstarfsmenn

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Starfsmenn óskast til framtíðarstarf og til sumarstarfa í framleiðslusölum okkar við ýmiss konar störf.

HÆFNISKRÖFUR
• Hreint sakavottorð
• Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Stundvísi og góð framkoma
• Góð samskiptahæfni
• Samviskusemi og jákvæðni
• Íslensku- eða enskukunnátta
• Geta unnið undir álagi
• Bílpróf - lyftarapróf kostur
• Reglusemi og snyrtimennska