Mörk hjúkrunarheimili
Ísland

Um fyrirtækið

Viltu vinna með reynsluboltum?

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Heilbrigðisþjónusta: Sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, endurhæfing

Starfslýsing:

Mörk hjúkrunarheimili leitar að öflugum sjúkraþjálfara til starfa.
Þarf að geta unnið sjálfstætt, sýna frumkvæði, vera jákvæður
og hvetjandi. Í Mörk er unnið samkvæmt Eden hugmyndafræð-
inni sem miðar meðal annars að því að fólk haldi sjálfræði sínu,
virðingu og reisn. Hluti af því er að viðhalda færni og styrk með
aðstoð sjúkraþjálfara.

Hægt er að sækja um starfð á heimasíðu Markar, www.
morkhjukrunarheimili.is Allar nánari upplýsingar um starfð
veitir Helga Jóhanna Karlsdóttir starfsmannastjóri. Net
fangið er helga@grund.is