Góði hirðirinn
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

Góði hirðirinn  Sumarstarf

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Leitum að galvöskum einstaklingum til að vinna með okkur í sumar við að losa nytjagáma, vinna á lager og í verslun.
 
Í Góða hirðinum er frábært teymi af hressu og duglegu fólki sem að þarf að fara í sumarfrí og leitum við þess vegna að hressu og duglegu fólki til að leysa þau af í sumar.   Við bjóðum upp á fjölbreytt og skemmtilegt starf sem hentar bæði körlum og konum en líkamlegt hreysti og stundvísi er krafa hjá okkur en einnig skilningur á íslensku eða ensku.