Bed and Breakfast Keflavík Airport
Reykjanesbær, RN, Ísland

Um fyrirtækið

Gestamóttaka/Bar/Skutluþjónusta

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Skrifstofustörf: Aðstoð við stjórnun, Móttaka og skiptiborð
Stjórnun og stefnumótun: Hótel- og gististaðastjórnun
Þjónusta: Símaver, Farmiðasala og bókanir, Verslunastörf
Flutningar og lagerstörf: Bílstjóri
Verkefnastjórnun: Verkefnastjórnun
Verslunarstörf: Afgreiðslustörf, Ýmis störf í verslun og viðskiptum
Ýmislegt: Fagmenntað verkafólk

Starfslýsing:

Stærsta hótel landsbyggðarinnar kallar
Bed and Breakfast Keflavík Airport stækkar nú í 130 herbergi og leitum við því að fleiri framúrskarandi gestgjöfum með ástríðu fyrir Reykjanesinu í eftifarandi stöður:
 
Gestamóttökustjóri:
Yfirumsjón með daglegum rekstri gestamóttökusvæðis hótelsins, ánægju gesta, mönnun, samskiptum við þernuteymi og ýmis tilfallandi verkefni í samráði við hótelstjóra.
 
Gestamóttaka/Barþjónar og Flugvallarskutla:
Full störf og hlutastörf. Innskráning og útskráning gesta, upplýsingagjöf, bókanir, barþjónastörf, uppgjör og keyrsla á farþegum til og frá flugvellinum.
 
Umsóknir með fylgibréfum sendist á snorri@bbkefairport.is
Lágmarksaldur umsækjenda skal vera 20 ár. Reynsla af samskonar störfum er kostur og eru fyrrum starfsmenn Nova sérstaklega hvattir til að sækja um.